Við hjá Trévídd erum nútímalegt verktaka fyrirtæki með húsasmíðameistara og byggingarstjóra í okkar teymi. Með áratuga reynslu tryggjum við vönduð verk og fagleg vinnubrögð í öllum okkar verkefnum.
Trévídd vinnur náið með viðskiptavinum sínum til að tryggja að sérhver framkvæmd fari fram samkvæmt þeirra óskum og þörfum. Við leggjum mikla áherslu á góð samskipti og traust í öllum verkefnum, sem gerir ferlið skilvirkt og ánægjulegt fyrir alla aðila.


